-
Hágæða innihurðir
Hér er myndband um Prum
Þegar kemur að hágæða innihurðum eru Prum Turen einn besti kostur sem völ er á.
Hinar gullfallegu innihurðir frá Prum eru gott dæmi um þýskt hugvit og framúrskarandi hönnun.
Þær eru yfirfelldar með samlokukörmum sem tryggja hljóðeinangrun og brunavörn þar sem við á sérstaklega vel.
Fjölmargar útfærslur eru í boði í nokkrum viðartegundum með filmu eða sprautulakkaðar.
Kynntu þér málið í vörulistunum hér að neðan eða hafðu samband við sölumann á verslun@egillarnason.is
Það er að mörgu að huga áður en pantaðar eru innihurðir, máltakan þarf að vera nákvæm og liggja fyrir á undirrituðu blaði sem finna má hér
Veggjarþykktin þarf að liggja fyrir, opnanir til hægri og vinstri þarf að ákveða og svo þarf að sjálfsögðu að ákveðja hvort að hurðin skuli verða án þröskulds, með þröskuldi eða með felliþröskuldi.
Áður en lengra er haldið þá getur þú skoðað liti og spónartegundir hér
Athugaðu vel að ekki bjóða allir framleiðendur upp á jafn vandaðar hurðar og því er mikilvægt að kynna sér málið vel áður en þú fjárfestir í innihurðum því innihaldið skiptir nefnilega máli.
Hér má finna link inn á Þýska hágæðaframleiðandan Prüm
-
Brunavarnarhurðir
Virkar forvarnir
Bruna- og reykvarnir
Við bjóðum upp á forstofuhurðir í miklu úrvali, brunavarnarhurðir. Mikilvægt er að vanda valið þegar kemur að brunavarnahurðum. Útlitið er auðvitað mikilvægt þar sem hurðin er það fyrsta sem fólk sér þegar það kemur inn á heimilið en góð hljóðeinangrun og brunavörn er einnig ómissandi.
Brunavarnarhurðir hindra eldinn á skilgreindan og virkan hátt, svo að hægt er að tryggja flóttaleiðir á öruggann hátt og ef í nauðir rekur að nota þær án áhættu. Bruna- og reykvarnarhurðir frá Prum eru eins og ytra útliti og aðrar spónlagðar hurðir og uppfylla þannig auk varnarhlutverks síns kröfur sem gerðar eru til útlits.
Prum brunavarnarhurðir er hægt að fá með viðarkörmum og þær eru að sjálfsögðu með íslenska viðurkenningu frá Nýsköpunarmiðstöð.
Fjölmargir á nægir viðskiptavinir eru til marks um gæði hurðanna, allt frá húsfélög um til stútentagarða.
Við útvegu einnig læsingar, húna og sílendra frá Basi í Þýskalandi.
Fyrir húsfélög bjóðum við upp á sérþjónustu allt frá mælingu til íssetningar og förgunar á eldri hurðum. Hafðu samband við hurðasérfræðing í síma 595-0500.
Uppsetning innihurða
Hér er linkur á myndband um uppsetningu
Myndbandið sýnir eina tegund uppsetningar, lesið leiðbeiningar vel til að tryggja að tegundin þín sé rétt sett upp
Annað myndband
Upplýsingar um prófanir og viðurkenningar
Ef nánari upplýsingar er óskað má hafa samband á verslun@egillarnason.is
-
Rennihurðir
Rennihurðir eru frábær lausn þar sem pláss er takmarkað.
Einföld lausn til að nota allt rýmið og eyða engu plássi í óþarfa.
Við bjóðum bæði upp á fjölbreyttar lausnir fyrir rennihurðir, s.s. Rennihurð rennihurðaspjöld, karma í kringum rennihurðir, innfelldar rennihurðir inn í vegg og svo auðvitað gler rennihurðir.
Hafðu samband á verslun@egillarnason.is eða í síma 595-0500 og við sendum þér teikningu af útfærslum eða aðstoðum þig við útfærslu sem hentar þér.
Rennihurðir er hægt að fá í stöðluðum stærðum eða þær eru smíðaðar eftir máli samkvæmt óskum hvers og eins.
Spörum pláss
Af hverju að útiloka andann í íbúðinni?
Einfaldlega nota allt rýmið og eyða engu plássi í óþarfa.
Rennihurðir eru virk lausn eftir máli, þar sem lítið pláss er til að opna hurð eru rennihurðir lausn sem spara pláss.
Við bjóðum bæði upp á brautir fyrir rennihurðir og heildarlausnir með spjaldi og braut. Hafðu samband á verslun@egillarnason.is eða í síma 595-0500 og við aðstoðum þig við útfærslu sem hentar þér.
Rennihurðir er hægt að fá í stöðluðum stærðum eða þær eru smíðaðar eftir máli samkvæmt óskum hvers og eins. Einnig er hægt að fá þær sem stílrænar hurðir eða úr gegnheilu gleri
-
Glerhurðir
Þú velur útlitið og við smíðum.
Egill Árnason býður upp á ótrúlega breitt úrval af glerhurðum, en þær má skoða nánar hér.
Athugaðu að allar glerhurðir eru smíðaðar upp úr hefðbundnum hurðarspjöldum og hafa því nákvæmlega sama grunnútlit og aðrar hurðir frá okkur.
Verð og afhendingartíma getur þú fengið í gegnum síma 595-0500
-
Máltökublað
Smelltu á myndina til að skoða máltökublað nánar
-
Spurt og svarað
Spurning: Hvað er besta gatmálið fyrir yfirfelldu hurðirnar frá Prum?
Við leggjum til gatmálið 67 x 207 fyrir 60cm hurð, 77×207 fyrir 70cm hurð, 87*x207 fyrir 80 cm hurð og 97*207 fyrir 90 cm hurð. Athugið að þetta gildir fyrir hefðbundnar hurðir en ekki brunahurðir.
Spurning: Hvað þekur hurðin frá Prum stórt hurðargat?
Hurðirnar frá Prum þekja 13cm umfram hurðastærð á breidd, t.d. 80cm hurð þekur 93cm. Á hæð þekur hurðin 207,5cm
Spurning: Hvað er lágmarksgatið sem að Prum hurð kemst í?
Hurðirnar frá Prum þurfa að lágmarki 66 x 205,5 fyrir 60cm hurð, 76×205,5 fyrir 70cm hurð, 86*x205,5 fyrir 80 cm hurð og 96*205,5 fyrir 90 cm hurð.
Spurning: Hvað ytra karmmál á Prum innihurðum?
Ytra karmmál á Prum hurðunum er 64,7 x 203,5 fyrir 60cm hurð, 74,7×203,5 fyrir 70cm hurð, 84,7*x203,5 fyrir 80 cm hurð og 94,7*203,5 fyrir 90 cm hurð.
Það er ódýrara og einfaldara að skipta um hurðir en flestir halda. Hringdu í síma 5950500, eða sendu okkur tölvupóst og við gerum þér heildartilboð.
-
Bæklingar
CPL
Weisslack
Glasprogramm
Kompakt
Technische
Zertifikat
-
Iðnaðarmenn
Nafn
|
Fyrirtæki
|
Sími
|
Netfang
|
Andri Þór Óskarsson |
Flísarinn |
8446570 |
flisarinn@flisarinn.is |
Þorsteinn H. Ingibergsson |
Byggingafélagið Strúctor |
8936994 |
Kristófer Zalewski |
Múr og Menn |
6906644 |
Baldur Hermannsson |
B. Hermannsson |
8934373 |
Guðmundur Hallsteinsson |
Múr og Terrazzólagnir |
8934447 |
Gísli Kvaran |
Gísli og Kristján Sf |
8971905 |
Helgi Árnason |
Helgi Árnason |
8936737 |
biskmur@internet.is |
Steindór Friðriksson |
Flísameistarinn |
8483737 |
Sumarliði Þorvaldsson |
Tré og Múrþjónustan |
8617414 |
Trausti Eysteinsson |
Flísalagnir.is |
6948100 |
trausti@flislagnir.is |
Jón Þór Einarsson |
Flísavinir Ehf |
6630100 |
jonor@heimsnet.is |
Bjarni Bjarnason |
Flísar og Flot Ehf |
6989287 |
bjarni63@hotmail.com |
Trausti Eysteinsson |
Flísalagnir.is |
6948100 |
trausti@flislagnir.is |
Bjarni Þór Einarsson |
Listlagnir.is |
6931415 |
bjarni@listlagnir.is |
Gunnar Ólafsson |
Gunnar Ólafsson |
6904000 |